Íslandsmeistarar í blaki

Mynd fengin af facebook síðunni: HK Blak
Mynd fengin af facebook síðunni: HK Blak

Íslandsmót yngri flokka í blaki var haldið í Neskaupstað seinustu helgina í maí þar sem keppt var í U14 og U16 flokkum stúlkna og U15 flokki drengja. Glæsilegur hópur blakara frá HK tók þátt í mótinu og stóð sig með miklum ágætum. Bæði U15 lið stráka og U16 lið-1 stúlkna urðu Íslandsmeistarar!

 

Við óskum leikmönnum og þjálfurum til hamingju með þennan flotta árangur!

Áfram HK!

 

 


  GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR