Íþróttahátíð HK 2019

Íþróttahátíð HK verður haldin fimmtudaginn 12. desember í hátíðarsal félagsins í Kórnum kl 17:30.

Þar munum við krýna íþróttakonu og íþróttamann HK ásamt því að heiðra okkar íþróttafólk sem stóð sig vel á árinu 2019. 

Léttar veitingar verða í boði fyrir gesti. 

Vonandi sjáum við sem flesta HK-inga.