Ívar Örn og Ívar Orri framlengja

Ívar Örn Jónsson og Ívar Orri Gissurarson framlengja við HK.

Ívar Örn Jónsson (1994) hefur framlengt samning sinn til HK til næstu tveggja ára. HK-ingurinn hefur gengt lykilhlutverki í vörninni síðustu tvö ár og verið einn af máttarstólpum liðsins. Einnig hefur Ívar Orri Gissurarson (2003) gert nýjan samning við HK til ársins 2025. Ívar Orri lék í 17 leikjum fyrir HK í Lengju deildinni í sumar í sífellt stærra hlutverki.
Til hamingju strákar!
 

Áfram HK ❤️