Jólanámskeið handknattleiksdeildar

Handknattleiksdeild HK verður með jólanámskeið 28. - 30. desemer.

Námskeiðið er frá 10:00-12:00 og er fyrir krakka í 1. - 4. bekk.

Að hámarki 50 krakkar geta komist á námskeiðið.

Þjálfarar félagsins og leikmenn meistaraflokkana munu sjá um þjálfunina á námskeiðinu.

Skráning fer fram hér

Áfram HK!