Karl Ágúst og Breki í Finnlandi

Karl Ágúst og Breki með U17
Karl Ágúst og Breki með U17

Karl Ágúst Karlsson og Breki Ottóson fóru nýverið út til Finnlands með U17 ára landsliði karla. Liðið lék tvo æfingaleiki við heimamenn, sigur og tap.

Hér má sjá hópinn sem fór út: https://www.ksi.is/um-ksi/frettir/frettasafn/frett/2024/02/15/Hopur-U17-karla-sem-maetir-Finnlandi/

#liðfólksins