Karl Ágúst valinn í U17 ára landslið Íslands!

 

Jörundur Áki Sveinsson hefur valið Karl Ágúst Karlsson í hóp U17 ára landsliðs karla sem tekur þátt í undankeppni EM 2023 sem fram fer í Norður Makedóníu 22.október til 1.nóvember n.k.

Liðið æfir í Miðgarði fyrir verkefnið dagana 20. og 21.október áður en hópurinn ferðast til Norður-Makedóníu þann 22.október

 

Til hamingju Karl Ágúst!