Karlalið HK í úrslit um Íslandsmeistarabikarinn!

Mynd: Blak Ljósmyndir Abelu Nathans
Mynd: Blak Ljósmyndir Abelu Nathans

Karlalið HK er komið í úrslit um Íslandsmeistarabikarinn!

 
Þeir mæta Hamri frá Hveragerði í einvígi um bikarinn þar sem vinna þarf þrjá leiki til að verða krýndir Íslandsmeistarar.
 
Fyrsti leikurinn er núna á laugardaginn í Hveragerði kl. 14:00. Leikur númer tvö er svo á mánudaginn kl. 19:00 í Digranesi.

Hvetjum alla HK-inga til að mæta og styðja strákana okkar til sigurs.

Áfram HK!