Kristján og Símon skrifa undir

Þeir Kristján Pétur Barðarsson og Símon Michael Guðjónsson skrifuðu í gær undir tveggja ára samning við HK. Þeir eru báðir á 17. aldursári og hafa verið valdir í yngri landslið Íslands. 

Framtíðin er björt hjá HK og það eru gleðifréttir að halda þessum efnilegum leikmönnum innan raða HK.

Áfram HK!