Kristófer Ísak í U20


HK-ingurinn Kristófer Ísak Bárðarson hefur verið valinn U20 ára landsliðshóp Íslands fyrir leik gegn Danmörku þar ytra nú í nóvember. 

Þessi gríðarlega efnilegi leikmaður og öflugi félagsmaður er fæddur árið 2003 og spilar með 3. flokki HK. Auk þess hefur Kristófer verið á leikskýrslu í öllum 3 leikjum meistarflokks karla í Olísdeildinni í vetur.

Þetta eru sannarlega frábærar fréttir fyrir bæði Kristófer og HK og erum við afar stolt af okkar manni!

Gangi þér vel, Áfram Ísland og áfram HK!