Landslið kvenna í handbolta

Þjálfarar landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir sín lið en æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu dagana 2. - 6. nóvember.

Sem fyrr á HK fulltrúa í öllum liðum og óskum við þeim góðs gengis í komandi verkefnum.

U-15 ára landslið kvenna:
Auður Bergrún Snorradóttir
Herdís Freyja Friðriksdóttir
Inga Fanney Hauksdóttir

U-15 ára landslið kvenna:
Danijela Sara Björnsdóttir
Embla Ísól Ívarsdóttir
Guðrún Antonía Jóhannsdóttir
Hildur Hera Haraldsdóttir
Tinna Ósk Gunnarsdóttir

U-17 ára landslið kvenna:
Ágústa Rún Jónasdóttir
Guðmunda Auður Guðjónsdóttir
Rakel Dórothea Ágústsdóttir

U-19 ára landslið kvenna:
Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín
Anna Valdís Garðarsdóttir
Embla Steindórsdóttir
Inga Dís Jóhannsdóttir
Leandra Náttsól Salvamoser

A-landslið kvenna 

Á dögunum valdi Arnar Pétursson landsliðsþjálfari Íslands þær Berglindi Þorsteinsdóttir og Ethel Gyðu Bjarnasen í æfingahóp landsliðsins en liðið undirbýr sig þessa dagana fyrir tvo mikilvæga leiki gegn landsliði Ísraels en leikirnir eru liðir í forkeppni fyrir HM 2023. Leikirnir fara fram á Ásvöllum 5. og 6. nóvember.
Berglind hefur því miður þurft að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla.

Eins og alltaf erum við HK-ingar afar stoltir af okkar iðkendum, ekki síst þegar þeir eru valdir í verkefni sem þessi.

Áfram Ísland!
Áfram HK