Landsliðsmaður mætti á handboltanámskeið!

Sigvaldi Guðjónsson mætti í heimsókn á handboltanámskeið í dag og leyfði krökkunum að kynnast sér.

Sigvaldi spilar fyrir íslenska landsliðið og er atvinnumaður hjá pólska félaginu Kielce.

Hægt er að kíkja á facebook síðu félagsins hér:

Kielce handball

 

Það var mjög gaman að fá Sigvalda í heimsókn og þökkum við honum kærlega fyrir komuna!


 

GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR