Laufey Elísa til liðs við HK

Laufey Elísa Hlynsdóttir hefur gengið til liðs við HK.

Laufey er á 27. aldursári. Hún er uppalinn í Þór á Akureyri. Hún lék með liði HK/Víkings árin 2016 og 2017 en tók sér hlé eftir það vegna barneigna.

Hún hefur skorað 15 mörk í 64 meistaraflokksleikjum. Hún á eftir að styrkja ungt lið HK í 2. deildinni í sumar.

Vertu velkominn í HK Laufey!

Áfram HK!