Leifur Andri Leifsson hefur framlengt Við HK

Fyrirliði HK Leifur Andri Leifsson hefur framlengt samninginn sinn við félagið til þriggja ára.

Það er mikið gleðiefni fyrir HK að njóta áfram krafta Leifs Andra.

Áfram HK!