Laufey og Margrét gera samninga við HK

Laufey Elísa Hlynsdóttir og Margrét Ákadóttir hafa skrifað undir samning við HK.

Þær eru báðar á 19. aldursári og léku stóra rullu í 2. flokks liðinu í fyrra sem endaði í öðru sæti á Íslandsmótinu.

Þær munu spila með meistaraflokki HK í 2. deildinni í sumar og knattspyrnudeildin bindur vonir við þessar stelpur.

Áfram HK!