Melkorka framlengir

Markvörðurinn Melkorka Mist Gunnarsdóttir hefur framlengt samning sinn við HK. Melkorka kom til HK 2017 frá Fylki. Melkorka hefur spilað landsleiki fyrir Íslands hönd.

Það eru gleðitíðindi að halda Melkorku innan raða HK.

Áfram HK!