Mikilvægar upplýsingar til iðkenda og aðstandenda HK


Við viljum hvetja alla sem finna fyrir einkennum eða slappleika til að fara í sýnatöku.

Mikilvægt er að mæta ekki á æfingar eða viðburði fyrr en sýnataka reynist neikvæð!