Mörg verðlaun til blakdeildar HK

Á myndina vantar Hönnu Maríu og Lejlu Söru.
Mynd tekin af facebook síðunni: HK Blak
Á myndina vantar Hönnu Maríu og Lejlu Söru.
Mynd tekin af facebook síðunni: HK Blak

Þann 5. júní var ársþing BLÍ þar sem fjölmargir HK-ingar fengu verðlaun fyrir gott gengi á nýliðnu keppnistímabili. 

 

Lið ársins í kvennaflokki:

Hjördís Eiríksdóttir

Sara Ósk Stefánsdóttir

Hanna María Friðriksdóttir

Líney Inga Guðmundsdóttir

 

Þjálfari ársins:

Emil Gunnarsson

 

Lið ársins í karlaflokki:

Mateusz Klóska

 

Stigahæst í hávörn:

Hanna María Friðriksdóttir

Kristófer Björn Ólason Proppe

 

Efnilegust í kvennaflokki:

Lejla Sara Hadziredzepovic

 

Óskum blakörunum okkar innilega til hamingju með verðlaunin!

Áfram HK!


  GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR