Ný formaður barna- og unglingaráðs

Guðmundur Ómar Hafsteinsson hefur verið kosinn nýr formaður barna- og unglingaráðs handknattleiksdeildar HK.

Hann var áður varaformaður barna- og unglingaráðs.

Ráðið er skipað:

Guðmundur Ómar Hafsteinsson, formaður
Þorbergur Skagfjörð Ólafsson varaformaður
Sigurborg Kristinsdóttir, gjaldkeri
Benedikt Þór Jakobsson Brolin, ritari
Fannar Örn Þorbjörnsson, meðstjórnandi
Erla Hanna Hannessdóttir, meðstjórnandi
 
Erla Hanna og Benedikt eru ný í ráðinu.
 
Handknattleiksdeild HK vill þakka Guðjóni Björnssyni fyrir vel unnin störf í þágu barna- og unglingaráðs. Hann tekur núna við nýrri stöðu í stjórn handknattleiksdeildar.
 
Áfram HK!