Nýr leikmaður í meistaraflokki kvenna!


Hún Ena Sabanagic hefur nú skrifað undir samning hjá HK.

Ena er 23 ára og er ættuð frá Bosníu. Hún er hins vegar uppalin í Chicago, Illinois þar sem hún spilaði fótbolta með Chicago Kicks.

Ena er miðju- /sóknarmaður.

Við erum mjög ánægð að fá Enu í félagið og hlökkum til að hafa hana hjá okkur!

 

 

 

 

  GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR