Nýtt verklag HK í eineltis- og ofbeldismálum


Aðalstjórn HK hefur unnið að því að uppfæra verklag félagsins í eineltis- og ofbeldismálum.

Uppfærslan er unnin af vinnuhópi Aðalstjórnar HK og hefur fengið ítarlega rýni. 

Nýtt verklag tók gildi frá og með 12. apríl 2022.

verklag HK í eineltis- og ofbeldismálum