- HK
- Um HK
- Skráning
- Fréttir
- Veislusalur
- Hlaupahópur
- Íþróttaskóli
- Frístundarvagn
- Rafíþróttadeild
- Árskort
- Bandý
- Borðtennis
- Blak
- Dans
- Fótbolti
- Handbolti
Pálmi Fannar Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við HK.
Pálmi hefur spilað með HK frá árinu 2014 þegar hann kom frá uppeldisfélagi sínu Haukum. Hann spilar með vinstri skytta en er einnig gríðarlega öflugur varnarmaður.
Hann er einn af burðarstólpum meistaraflokks karla.
Það eru gríðarlega góðar fréttir að halda Pálma innan raða HK.
Áfram HK!