Páskabingó í Kórnum

Páskabingó í Kórnum
Páskabingó í Kórnum
Páskabingó á miðvikudag í Kórnum!
 
Drengirnir í 4. flokki í knattspyrnu eru á leið á Helsinki Cup í sumar og ætla að vera með páskabingó núna á miðvikudag, 20. mars kl. 18:30 veislusalnum í Kórnum.
Stór og gómsæt páskaegg verða í verðlaun og veitingasala verður einnig á staðnum. 
 
Spjaldið kostar 1000 kr.
Tvö spjöld á 1500 kr. 
 
Allur ágóði rennur óskiptur upp í ferðakostnað drengjanna. 
Allir velkomnir og vonumst til að sjá sem flesta. 
 
#liðfólksins