Páskanámskeið HK Handbolta


HK hanbolti verður með skemmtilegt handboltanámskeið í páskafríinu.

Mánudaginn 11. apríl, þriðjudaginn 12. apríl og miðvikudaginn 13. apríl 

Tími 9:00-12:00 

Iðkendur komi með létt nesti ;)

Þjálfari á námskeiði er Hákon Hermannsson Bridde yfirþjálfari ástamt aðstoðarmönnum.

Áherslur á námskeiði: Farið í grunnatriði handboltans, iðkendur fá verkefni við hæfi og lagt upp með að námskeiðið sé skemmtilegt og lærdómsríkt. 

Passað verður upp á að aldursskipting eigi sér stað á námskeiðinu, eldri og yngri hópur. 

  • Aldur 1-6. bekkur 
  • Kostnaður 6900 kr

Hlökkum til að sjá sem flesta!

Skráning hér