Reon og blakdeild gera með sér styrktarsamning


_

Blakdeild HK er komin í samstarf með Reon.

Í því felst að Reon verður eitt af styrktaraðilum deildarinnar til þriggja ára og fær auglýsingu á nýju keppnistreyjurnar hjá meistaraflokkunum, sem gert er ráð fyrir að komi í árslok.

Reon er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í forritun og stafrænni vöruþróun. Tæknilegar nýjungar þess eru notaðar hjá mörgum stórum og fjölbreyttum fyrirtækjum og stofnunum hér á landi. Þá hefur félagið lagt mikið í að styðja við nýsköpunarverkefni.


Fyrir þá sem hafa áhuga á kynna sér starfsemi þess nánar þá er hægt að skoða eftirfarandi tengla:

  Facebook      Instagram       reon.is


Við bjóðum Reon velkomið í hópinn!

Áfram HK!