Settu nafn þitt á keppnisbúning HK

Í tilefni af 50 ára afmæli félagsins verður keppnisbúningur handknattleiksdeildarinnar gerður sérstaklega eftirminnalegur. 

Nú gefst stuðningsmönnum tækifæri til að kaupa nafn sitt á keppnistreyjuna. 

Einungin er hægt að setja 300 nöfn á treyjurnar.

Nafnið kostar 15.000 kr hvor tímabilið. 

Í hvert skipti sem leikmenn HK fara í búningin eiga þeir að finna fyrir stuðningsmönnunum sem standa við bakið á þeim í gegnum súrt og sætt. 

Smeltu hér til að taka þátt. 

Takk fyrir stuðningin!

Áfram HK!