Sigurjón framlengir

Það er okkur mikil gleði að tilkynna að Sigurjón Guðmundsson hefur skrifað undir nýja tveggja ára samning við HK. Sigurjón  sem er á 22. aldursári, var einn af aðal markvörðum liðsins árin 2016 til 2018 en þurfti því miður að draga sig í hlé á síðasta tímabili vegna höfuðmeiðsla. Við hlökkum til að sjá hann á vellinum aftur sem fyrst.

Áfram HK!