Símamót 2021!


Seinustu helgi var Símamótið haldið hjá Breiðablik. Skemmtilegt að segja frá því að öll liðin á mótinu hétu eftir knattspyrnukonum.

Ótalmörg lið frá HK tóku þátt í 5.flokki, 6.flokki og 7.flokki.

Alls voru 7 lið frá HK sem unnu sinn riðil!

Þessi lið lentu í 1.sæti í sínum riðli:

5.flokkur
Björk Björns

6.flokkur
Hildur Unnars
Valgerður Lilja
Ragnheiður Kara

7.flokkur
María Lena
Karen Sturlu
Glódís Perla

Öll liðin stóðu sig vel eins og HK-ingum er vant að gera!

María Lena og Guðný Eva heimsóttu liðin sem skírð voru eftir þeim og peppuðu þær í leikina.


 GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR