Sóley María og Katrín Rósa í U17 ára landslið Íslands!

 

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið þær Sóley Maríu Davíðsdóttur og Katrínu Rósu Egilsdóttur til að taka þátt í forkeppni EM sem leikin verður á Ítalíiu.

 

Hópurinn kemur saman til æfinga þann 29. sept og heldur svo út til Ítalíu 2. okt.

Leikir Íslands:

Íslands vs. Ítalía – 4. október

Ísland vs. Sviss – 7. október

Ísland vs. Frakkland – 10. október 

 

Innilegar hamingjuóskir stelpur og gangi ykkur vel!