- HK
- Um HK
- Skráning
- Fréttir
- Veislusalur
- Hlaupahópur
- Íþróttaskóli
- Frístundarvagn
- Rafíþróttadeild
- Árskort
- Bandý
- Borðtennis
- Blak
- Dans
- Fótbolti
- Handbolti
Með honum gerist Sparta styrktaraðili deildarinnar og fær auglýsingu á nýju keppnistreyjurnar hjá meistaraflokkunum, sem gert er ráð fyrir að komi í árslok.
Margir HK-ingar ættu að kannast vel við Spörtu en hún hefur áður komið að styrktarþjálfun barna- og unglingaflokka HK. Þá hefur Sparta sinnt styrktarþjálfuninni hjá báðum meistaraflokkunum okkar síðastliðin tvö ár og hjálpað leikmönnum að ná fram sínu besta.
Við höfum hingað til verið ánægð með samstarfið og hlökkum til frekari samvinnu. Þá mælum eindregið með því að allir þeir sem eru að leita sér að líkamsrækt kíki á hvað sé í boði hjá Spörtu. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um það í gegnum eftirfarandi tengla:
Áfram HK!