Steinullarmót á Sauðarkróki


Fyrir stuttu var Steinullarmótið haldið á Sauðarkróki.

HK tók að sjálfsögðu þátt í mótinu og var með 67 fulltrúa í 10 liðum.

Stelpurnar stóðu sig með prýði! 


 GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR