Sunneva semur við HK

Markvörðurinn Sunneva Einarsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við HK. Sunneva kemur frá Gróttu en hún lék á láni með HK seinna hluta síðasta tímabils. Sunneva sem er uppalin hjá Fram er á 29. aldursári og er frábær viðbót við lið HK.

Vertu velkominn Sunneva.

Áfram HK!