Tengi og handknattleiksdeild HK framlengja

Guðjón Björnsson formaður handknattleiksdeildar og  Þórir Sigurgeirsson framkvæmdastjóri Tengi hands…
Guðjón Björnsson formaður handknattleiksdeildar og Þórir Sigurgeirsson framkvæmdastjóri Tengi handsala samninginn

Tengi og handknattleiksdeild HK hafa framlengt samstarf sitt um þrjú ár. 

Tengi hefur lengi verið einn af burðar styrktaraðilum handknattleiksdeildar HK og á dögunum var sá samningur endurnýjaður til næstu þriggja ára. 

HK er einkar stolt af þessu góða samstarfi. Við höfum hingað til verið ánægð með samstarfið og hlökkum til frekari samvinnu.

Það er okkur HK-ingum afar mikilvægt að jafn öflugur samstarfsaðili og Tengi starfi áfram með handknattleiksdeildinni. 

Tengi.is  Facebook  Instagram 

Áfram HK!