ÞORRABLÓT HK 2026

🔥 ÞORRABLÓT HK 2026 🔥
Það styttist í það að dusta rykið af dansskónum💃🏼🕺🏽 stærsta og skemmtilegasta blót ársins fer fram 
30. janúar í Kórnum! 🎉
 
🎟️ Miðasala hefst í byrjun nóvember!
Vertu klár – þetta verður kvöldið sem þú vilt EKKI missa af! 💥