U19 ára landslið karla áfram í milliriðla, Ísland - Svíþjóð kl. 16:30.

Mynd: HSI.is
Mynd: HSI.is

HK-ingarnir Símon Michael Guðjónsson og Einar Bragi Aðalsteinsson eru nú staddir á Evrópumeistaramótinu í Króatíu en þar leikur landslið drengja skipað leikmönnum 19 ára og yngri.

Íslenska liðið er nú komið í 8 liða úrslit og spilar við Svíþjóð og Spán í milliriðlum.

Þriðjudagur 17. ágúst kl. 16:30   Ísland – Svíþjóð

Miðvikudagur 18. ágúst kl. 18:30 Spánn – Ísland

Hægt er að horfa á leikina í beinni útsendingu á ehftv.com.

 

Áfram Ísland, áfram HK!

 

	</div>
		<div class= Til baka