Úrtaksæfingar U16 kvenna

Elísa Birta Káradóttir
Elísa Birta Káradóttir

Magnús Örn Helgason þjálfari U-16 kvenna hefur valið leikmenn sem munu taka þátt í æfingum. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, Garðabæ 20. - 22. mars.

Elísa Birta Káradóttir er okkar fulltrúi.

Gangi þér vel!

#liðfólksins