Valgerður Arnarsdóttir fer í háskólabolta

 

Hún Valgerður Arnarsdóttir hefur skrifað undir samning við Oakland University og er á leiðinni í háskólaboltann í haust.

Valgerður er uppalin í HK og spilar nú til dags í meistaraflokknum. 

Það mætti segja að JuanPa Favero, þjálfari liðsins hjá Oakland University sé spenntur að fá hana í lið til sín en hann hafði þetta að segja um komu Valgerðar í liðið:

"Vala now completes an outstanding 2021 recruiting class, and we are thrilled to welcome the first-ever Icelandic player to the program. She gives us the depth and versatility we were hoping to add to our backline with this last roster spot. Vala can double up as a center back or outside back and can also play in the midfield. Her athleticism, technical ability, and tactical intelligence make her an ideal player for our now well-established style of play." 

Við óskum Valgerði til hamingju með glænýja samninginn sinn og hlökkum til að fylgjast með henni í framtíðinni!

Áfram Valgerður og áfram HK!


 

 GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR