Villi orðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Vilhelm Gauti Bergsveinsson er búin að skrifa undir samning um að verða aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla. Þar mun hann vinna með sínum gamla liðsfélaga hjá HK Elíasi Má Halldórssyni sem mun stýra liðinu á næsta tímabili í Olísdeildinni. Villi mun líka stýra U-liðinu karla sem munu spila í Grill 66 deildinni á næsta tímabili. Villi stýrði meistaraflokk kvenna hjá HK á síðasta tímabili.

Það eru frábærar fréttir að halda Villa innan félagsins.

Áfram HK!