Íþróttaskóli HK

 

   

Haustönn íþróttaskóli HK hefst 1. október

 

SKRÁNING HÉR 

Íþróttaskólinn verður á sunnudagsmorgnum í vetur kl 09:30-10:20 og er ætlaður fyrir börn á aldrinum 1-4 ára og aðstandendur þeirra. Foreldrar/aðstandendur fylgja börnum sínum og taka virkan þátt í tímum.

Kort verða afhent í fyrsta tíma gegn kvittun í Sportabler.

 Hlökkum til að sjá ykkur!