- HK
- Um HK
 - Skráning
 - Fréttir
 - Veislusalur
 - Hlaupahópur
 - Íþróttaskóli
 - Frístundarvagn
 - Rafíþróttadeild
 - Árskort
 - Handknattleiksfélag Kópavogs
 - Happdrætti 2025
 
 - Bandý
 - Borðtennis
 - Blak
 - Dans
 - Fótbolti
 - Handbolti
 - Rafíþróttir
 
Liðna viku hélt stór hópur HK-inga til í Gautaborgar á hið þekkta Partille-Cup handboltamót í Svíþjóð.
Alls voru sjö lið úr fimmta flokki (13-14 ára) drengja og stúlkna skráð til leiks sem héldu til Svíþjóðar ásamt þjálfurum og fararstjórum. Gleðin var sannarlega við völd í hópi HK-inga sem unnu stóra sigra innan sem utan vallar á meðan mótinu stóð. Mikil samkennd og vinskapur einkenndi hópinn sem sannarlega var félaginu til mikills sóma.
Þess má til gamans geta að okkar eina sanna Jóhanna Margrét, uppalinn HK-ingur og markadrotting Olís deildarinnar síðastliðinn vetur, stóð upp sem Partille Cup meistari. Jóhanna tók einmitt þótt í mótinu árið 2015, þá í fimmta flokki HK en gekk nýverið til liðs við Önnereds í Gautaborg. Hún lék stórt hlutverk með 21 árs liði félagsins sem hafði sigur í mótinu þetta árið.
Sannarlega vel heppnuð ferð eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
HK handbolti - Partille cup 2022