Frábær árangur hjá 5.flokki kvenna

5. flokkur kvenna HK er kominn í úrslitaleiki Íslandsmótsins – bæði A-, B- og C-liðin! 🔴⚪️

Við erum ótrúlega stolt af stelpunum okkar sem hafa unnið sér inn sæti í úrslitum með frábæru liðsstarfi, baráttu og gleði. ❤️💪

Þjálfarateymið sem hefur staðið vaktina með metnaði og krafti:

  • Aðalþjálfari: Ragnar Gíslason

  • Aðstoðarþjálfarar: Somchai Yuangthong og Arna Diljá Guðmundsdóttir

HK-hjartað slær sterkt – áfram HK! 🔥🏆