Margrét Sigríður Einarsdóttir lést að morgni sunnudagsins 27. apríl s.l. Margrét var eiginkona Þorvarðar Áka Eiríkssonar sem var fyrsti formaður aðalstjórnar HK.
HK sendir aðstandendum og vinum innilegar samúðarkveðjur.