Samúðarkveðjur frá HK

Margrét Sigríður Einarsdóttir lést að morgni sunnudagsins 27. apríl s.l. Margrét var eiginkona Þorvarðar Áka Eiríkssonar sem var fyrsti formaður aðalstjórnar HK. 

HK sendir aðstandendum og vinum innilegar samúðarkveðjur.