- HK
- Um HK
 - Skráning
 - Fréttir
 - Veislusalur
 - Hlaupahópur
 - Íþróttaskóli
 - Frístundarvagn
 - Rafíþróttadeild
 - Árskort
 - Handknattleiksfélag Kópavogs
 - Happdrætti 2025
 
 - Bandý
 - Borðtennis
 - Blak
 - Dans
 - Fótbolti
 - Handbolti
 - Rafíþróttir
 
U-16 og U-18 ára landslið kvenna hafa verið valin, framundan eru æfingaleikir við lið Færeyja hér heima. Leikirnir fara fram dagana 4. og 5. júní.
HK-ingar eiga flotta fulltrúa í báðum liðum og erum við auðvitað mjög stolt af okkar stúlkum. Við óskum þeim góðs gengis í komandi verkefnum. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu HSÍ.
U-18 ára lið kvenna:
Alfa Brá Oddsdóttir
 Embla Steindórsdóttir
 Ethel Gyða Bjarnasen
 Inga Dís Jóhannsdóttir
U-16 ára lið kvenna:
Rakel Doróthea Ágústsdóttir
 Ágústa Rún Jónasdóttir
Áfram Ísland, áfram HK!