Fréttir

Tveggja ára samningur við Lemon

Handknattleiksdeild HK ásamt knattspyrnudeild HK hefur gert tveggja ára samstarfsamning við Lemon.

Brynjar Jónsson í HK

HK sem spilar í Inkasso deild karla hefur keypt Brynjar Jónasson frá Þrótti Reykjavík. Brynjar lék með Þrótti árin 2016 og 2017. Áður lék Brynjar með Fjarðarbyggð.

Handknattleiksdeild HK hefur samið við Þórunni Friðriksdóttur

Handknattleiksdeild HK hefur samið við Þórunni Friðriksdóttur fyrrum leikmann Fylkis og Gróttu til tveggja ára. Þórunn er leikmaður sem að kemur til með að styrkja okkar unga og efnilega lið í baráttunni fyrir toppsæti á komandi tímabili.