Fréttir

Daníel Berg Grétarsson ráðinn yfirþjálfari handknattleiksdeildar HK

Daníel Berg Grétarsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari handknattleiksdeildar HK til tveggja ára. Daníel Berg er öllum hnútum kunnugur innan handknattleiksdeildar en hann hefur þjálfað 6. og 5. flokk karla með góðum árangri undanfarin ár og sinnt stjórnunarstörfum og afreksþjálfun innan félagsins.

Jón Gunnlaugur framlengir við HK - Leikmenn einnig að skrifa undir

Jón Gunnlaugur framlengir við HK - Leikmenn einnig að skrifa undir

Aðalfundur HK

Aðalfundur HK verður haldinn miðvikudaginn 25. apríl 2018 kl. 18:00 í hátíðarsal félagsins í Kórnum.