Fréttir

Velkominn Þorsteinn Aron

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Þorsteinn Aron Antonsson er genginn til liðs við HK á láni frá Val og mun hann leika með HK út þetta tímabil.

Haukur Ingi semur til tveggja ára

Haukur Ingi Hauksson semur við HK að nýju til tveggja ára.

Byrjendanámskeið fyrir dómara

Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 27. febrúar kl. 17:00.

Leandra Náttsól framlengir

Leandra Náttsól Salvamoser hefur framlengt samning sinn við HK til ársins 2026.

Sigurður Jefferson áfram hjá HK

Hæfileikamótun N1 og KSÍ

Framtíðin er björt hjá HK!

Frábærar niðurstöður úr viðhorfskönnun HK

Hjartað slær fyrir HK.

Það eru spennandi tímar framundan hjá íþróttafélaginu HK, en undirbúningur er hafinn að uppbyggingu keppnisvallar og stúku fyrir utan Kórinn, en undanfarin ár hefur HK leikið heimaleiki sína í knattspyrnu innanhúss í Kórnum. Á vormánuðum verða svo lóðir boðnar út í Vatnsendahvarfi, en reiknað er með 500 íbúðum í hverfinu svo iðkendum HK á eftir að fjölga mikið á komandi árum. Starfshópur um fyrirhugaða uppbyggingu við Kórinn var settur á laggirnir í fyrra sem skoðaði mismunandi sviðsmyndir fyrir svæðið.