Fréttir

Vala besti sóknarmaðurinn

Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir var valin besti sóknarmaðurinn á UMSK mótinu sem fram fór í Kórnum dagana 30.ágúst til 1.september, en um þriggja daga æfingamót var að ræða.

Frítt að æfa blak í september

Boðið er upp á fríar æfingar í september, endilega komið og prófið þessa skemmtilegu íþrótt. Æfingar í Fagralundi, Kór og Kópavogsskóla. Æfingar hefjast að fullu 4. september, verið hjartanlega velkomin, hlökkum til að sjá ykkur.

HK sigur í Breiðholtinu

HK vann ÍR í Inkassódeildinni í kvöld þar sem Brynjar Jónasson gerði sér lítið fyrir og setti þrennu.

UMSK mótið að hefjast

Handboltinn rúllar af stað í vikunni hjá stelpunum okkar.

Byrjendablak HK

Langar þið til að prófa blak?

HK sigur í Kórnum í kvöld

HK vann góðan 2-0 sigur á liði Hauka í kvöld í Kórnum. Bjarni Gunnarsson skoraði fyrra mark okkar manna í kvöld og Reynir Már Sveinsson bætti við öðru marki á 77 mínútu seinni hálfleiks.

HK - Haukar í Inkassódeildinni

HK tekur á móti Haukum í Kórnum næstkomandi föstudag ⚽