31.05.2018
Í gær, 31.05.18, var undirritaður samningur milli Byggingarfélags Gylfa og Gunnars (BYGG) og HK.
29.05.2018
Kæru HK-ingar,
Aðalstjórn HK hefur sent út félagsgjöld fyrir árið 2018. Þær birtast sem valkröfur í heimabanka. Greiðsla á félagsgjöldum gerir félaginu kleift að efla starf félagsins enn frekar. Þökkum veittan stuðning - áfram HK!
28.05.2018
HK hefur gert langtímasamning við Sportabler. Sportabler er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem gerir skipulagningu og samskipti í íþróttastarfi margfalt skilvirkari og einfaldari.
13.05.2018
Það er okkur mikið gleðiefni að Díana Sigmarsdóttir og Sunna Guðrún hafa samið við HK og munu leika með okkur í Olisdeildinni á næsta tímabili.
30.04.2018
Sumarnámskeið HK 2018 - Skráning hafin
Í sumar mun HK að vanda bjóða upp á fjölbreytt og vönduð námskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 5-12 ára.
25.04.2018
Daníel Berg Grétarsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari handknattleiksdeildar HK til tveggja ára. Daníel Berg er öllum hnútum kunnugur innan handknattleiksdeildar en hann hefur þjálfað 6. og 5. flokk karla með góðum árangri undanfarin ár og sinnt stjórnunarstörfum og afreksþjálfun innan félagsins.
16.04.2018
Íþróttavagn okkar HK-inga lenti í árekstri við vörubíl við Kórinn um tvö leytið í dag.
08.04.2018
Jón Gunnlaugur framlengir við HK - Leikmenn einnig að skrifa undir
06.04.2018
Aðalfundur HK verður haldinn miðvikudaginn 25. apríl 2018 kl. 18:00 í hátíðarsal félagsins í Kórnum.
05.04.2018
Á Aðalfundi gaf Sigurður Orri Jónsson formaður kost á að sitja áfram og var kjörinn til tveggja ára.