Handbolti

Vala besti sóknarmaðurinn

Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir var valin besti sóknarmaðurinn á UMSK mótinu sem fram fór í Kórnum dagana 30.ágúst til 1.september, en um þriggja daga æfingamót var að ræða.

UMSK mótið að hefjast

Handboltinn rúllar af stað í vikunni hjá stelpunum okkar.

Tveggja ára samningur við Lemon

Handknattleiksdeild HK ásamt knattspyrnudeild HK hefur gert tveggja ára samstarfsamning við Lemon.

Handknattleiksdeild HK hefur samið við Þórunni Friðriksdóttur

Handknattleiksdeild HK hefur samið við Þórunni Friðriksdóttur fyrrum leikmann Fylkis og Gróttu til tveggja ára. Þórunn er leikmaður sem að kemur til með að styrkja okkar unga og efnilega lið í baráttunni fyrir toppsæti á komandi tímabili.