Sumarnámskeið HK

HK býður upp á 5 námskeið í sumar

ATH skráning hér https://hk.felog.is/

4 námskeið fyrir og eftir hádegi

18.-21. júní og 24.-28. júní
Námskeiðið er haldið í Snænlandsskóla

Blak

1 námskeið fyrir krakka fædda 2006-2012.
1.-5. júlí
Námskeiðið er haldið í Fagralundi

Íþróttir og útilíf HK

14 námskeið, fyrir og eftir hádegi fyrir krakka fædda 2009-2013
11.-14. júní, 18-21. júní, 14.-28. júní, 1.-5. júlí, 8-12. júlí, 6.-9. ágúst og 12.-16. ágúst
Námskeiðið er haldið í Kórnum og nærumhverfi hans

Handboltaskóli HK

3 námskeið fyrir krakka fædda 2007-2012
11.-14. júní, 18-21. júní og 12.-16. ágúst

Knattspyrnuskóli HK

11. námskeið í allt
7. námskeið fyrir yngri (2009-2012)
11.-14. júní, 18-21. júní, 24.-28. júní, 1.-5. júlí, 8-12. júlí, 15.-21. júlí og 12.-16. ágúst

4 námskeið fyrir eldri (2005-2008)
11.-14. júní, 18-21. júní, 24.-28. júní og 12.-16. ágúst
Námskeiðin eru haldin í Kórnum. 

Skráning

SumarnámskeiðSkráning á námskeiðin fer fram á https://hk.felog.is/
Vikunámskeið kostar 8.500 kr og 4. daga námskeið kostar 6.800 kr. 

Það er 15% systkinaafsláttur af öllum námskeiðum. 

Gæsla og matur er í boði í hádeginu kl 12.00-13.00 á námskeiðum sem eru í Kórnum og greiða þarf aukalega fyrir hana. Greitt er fyrir vikuna 4.500 kr, innifalin í gæslunni er matur. Allir krakkar fá nesti á námskeiðunum sem HK sér um að skaffa. 

Matseðill:

Mánudagur: Sænskar kjötbollur

Þriðjudagur: Grjónagrautur

Miðvikudagur: Hakk og pasta

Fimmtudagur: Skyr 

Föstudagur: Pylsur

Allir umsjónarmenn sumarnámskeiða HK eru fagmenntaðir á sviði tómstunda-, uppeldis-, íþrótta- eða heilsufræði og hafa reynslu af skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi barna.