Fréttir

HK-ingar vinna til verðlauna

HK blakarar í U17 landsliðum kepptu í NEVZA mótinu

U17 landslið Íslands í blaki tóku þátt í NEVZA mótinu í Ikast í Danmörku. Strákrarnir enduðu í 4. sæti og stelpurnar í 5. sæti.

HK og Víkingur hætt samstarfi

Góður árangur HK liðanna á Haustmóti BLÍ

Bæði karla- og kvennalið HK fóru með sigur á mótinu. Við óskum liðunum innilega til hamingju með sigurinn!

Pétur Árni í HK

HK og Bestla í samstarf

Alexandra mætt í HK

Stjórn blakdeildar gerir samning við nýjan þjálfara

Vladislav Mandic sem mun þjálfa meistaraflokk karla á næstu leiktíð

And­lát: Bjarki Már Sig­valda­son

Giorgi semur við HK